Vegaframkvæmdir – Hringbraut

Tilkynningar

Vegaframkvæmdir standa yfir við Hringbraut (milli Suðurbæjarlaugar og Birkihvamms) frá þriðjudeginum 10.júní kl.8:00, til sunnudagsins 15.júlí kl.17:00.

Vegaframkvæmdir standa yfir við Hringbraut (milli Suðurbæjarlaugar og Birkihvamms) frá þriðjudeginum 10.júní kl.8:00, til sunnudagsins 15.júlí kl.17:00. Vegna stækkunar á heimtaug fyrir Suðurbæjarlaug ásamt orkuskiptum á svæðinu þarf að leggja nýja strengi niður Hringbraut, frá Birkihvammi að Suðurbæjarlaug. Leiðin er í steyptri gangstétt og malbiki í götuþverun.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt