Vegaframkvæmdir – Hvaleyrarbraut

Framkvæmdir Tilkynningar

Vegna vegaframkvæmda verður Hvaleyrarbraut lokuð milli Skipalóns og Brekkutraðar, mánudaginn 12.janúar milli kl.10:00-15:00.

 

Vegna vegaframkvæmda verður Hvaleyrarbraut lokuð milli Skipalóns og Brekkutraðar, mánudaginn 12.janúar milli kl.10:00-15:00. Ef veður leyfir verður unnið við steypu veggja á lóðinni Hvaleyrarbraut 26. Umferð að Hvaleyrarbraut 27, 29 og 32 kemst framhjá lokunarpósti við Brekkutröð.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt