Vegaframkvæmdir – Kaldárselsvegur

Framkvæmdir Tilkynningar

Vegna endurnýjunar hitaveitulagnar verður Kaldárselsvegur þveraður á einum stað, hjáleið gerð og vegi því ekki lokað. Í gildi frá kl.8:00, 10.nóvember 2025 til kl.18:00, 17.júní 2026.

Vegna endurnýjunar hitaveitulagnar verður Kaldárselsvegur þveraður á einum stað, hjáleið gerð og vegi því ekki lokað. Í gildi frá kl.8:00, 10.nóvember 2025 til kl.18:00, 17.júní 2026. Gleipnir verktakar ehf sjá um verkið.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt