Vegaframkvæmdir – Kaplatorg

Framkvæmdir Tilkynningar

Vegaframkvæmdir verða við Kaplatorg (Skútahraun/Flatahraun) frá miðvikudeginum 19.nóvember kl.8:00 til 2.janúar 2026 kl.18:00.

Vegaframkvæmdir verða við Kaplatorg (Skútahraun/Flatahraun) frá miðvikudeginum 19.nóvember kl.8:00 til 2.janúar 2026 kl.18:00. Unnið verður við tengingar vegna nýrrar dreifistöðvar HS veitna við Kaplatorg, lagning 11kV strengja og uppsetning dreifistöðvar. Götum er ekki lokað.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt