Vegaframkvæmdir – Reykjavíkurvegur

Tilkynningar

Vegna vegaframkvæmda verður Reykjavíkurvegur lokaður milli kl.8:30 og 17:10, fimmtudaginn 26.júní.

Vegna vegaframkvæmda verður Reykjavíkurvegur lokaður milli kl.8:30 og 17:10, fimmtudaginn 26.júní. Lokanir á vegum vegna almenns viðhalds og fræsun fyrir malbikun. Sjá nánari tímasetningu:

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt