Vegaframkvæmdir – Reykjavíkurvegur

Framkvæmdir Tilkynningar

Vegna vegaframkvæmda verður gönguleiðum við Reykjavíkurveg 60-62 og Hjallahraun 2-4 lokað frá 1.nóvember 2025 kl.9:00 til 5.janúar 2026 kl.18:00.

Vegna vegaframkvæmda verður gönguleiðum við Reykjavíkurveg 60-62 og Hjallahraun 2-4 lokað frá 1.nóvember 2025 kl.9:00 til 5.janúar 2026 kl.18:00. Unnið er við færslu fráveitu- og vatnslagna í gönguleiðum. Götum er ekki lokað.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt