Vegaframkvæmdir – Strandgata, Hringbraut og Sörlatorg

Tilkynningar

Vegna vegaframkvæmda verður Strandgata, Hringbraut og Sörlatorg lokað milli kl.8:30 og 19:10, miðvikudaginn 25.júní.

Vegna vegaframkvæmda verður Strandgata, Hringbraut og Sörlatorg lokað milli kl.8:30 og 19:10, miðvikudaginn 25.júní. Lokanir á vegum vegna almenns viðhalds og fræsun fyrir malbikun. Sjá nánari tímasetningu:

  • Strandgata 8:30-12:10 – Hluti af strandgötu hjá íshúsi Hafnarfjarðar
  • Hringbraut 12:00-15:10 – Milli Selvogsgötu og Öldugötu
  • Sörlatorg 15:00-19:10 – vegir í kring um sörlatorg. Hluti af ásbraut, hluti af kaldárselsveg og hluti af öldugötu

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt