Vetraráætlun Strætó á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir

Þann 16. ágúst 2015 mun ný vetraráætlun taka gildi á höfuðborgarsvæðinu. Helstu breytingar eru eftirfarandi:

Þann 16. ágúst 2015 mun ný vetraráætlun taka gildi á höfuðborgarsvæðinu. Helstu breytingar eru eftirfarandi:

  • Leiðir 2, 5, 11, 12, 13, 14, 15, 18, 24, 28, 35 fara yfir á korters tíðni á annatíma.
  • Leið 1 – Fastur aukavagn verður kl. 7:50 frá Firði að Hlemmi á virkum dögum.
  • Aukavagnar á leiðum 1 og 6 seinnipartinn á virkum dögum munu hefja ferð sína einu stoppi fyrr, eða hjá Ráðhúsinu áður en þeir fara í HÍ.
  • Leið 15 – Biðstöðin við Reykjaveg í Mosfellsbæ mun færast við endann á Reykjaveginum.

Nánar á
www.bus.is

Ábendingagátt