Vetrarfrí febrúar 2020

Fréttir

20.-21. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Hafnarfjarðar. Það er frítt í sund í vetrarfríinu og fjölbreytt dagskrá í menningarstofnunum bæjarins þessa daga.

Fimmtudaginn og föstudaginn 20.-21. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Hafnarfjarðar. Það er frítt í sund í vetrarfríinu og menningarstofnanir standa fyrir fjölbreyttri dagskrá þessa daga og helgina á eftir. Nánari upplýsingar um dagskrána er hægt að nálgast á meðfylgjandi tenglum á íslensku, ensku og pólsku.

16 m
kennslulaug, vaðlaug og rennibraut í Ásvallalaug eru þó lokaðar þriðjudag – föstudag í þessari viku vegna viðhaldsframkvæmda.

Ábendingagátt