Vetrarlokun salerna í Seltúni

Tilkynningar

Salerni í Seltúni í Krýsuvík loka 1. desember. Þau opna aftur um mánaðamótin mars og apríl.

Náttúrupersla í vetrarklæðum

Salerni í Seltúni í Krýsuvík loka 1. desember. Þau opna aftur um mánaðamótin mars og apríl.

Seltún er ein fegursta náttúruperla landsins. Það er virkt sprengigíga- og borholusvæði. Þar eru gönguleiðir og malarstígar. Fjölbreytt litadýrð náttúrunnar á hverasvæðinu við Seltún heillar marga.  

Ábendingagátt