Við erum að ráða!

Fréttir

Hafnarfjörður er þriðja stærsta sveitarfélag landsins með um 30.000 íbúum og rúmlega 2000 einstaklinga við störf sem sinna fjölbreyttum verkefnum og þjónustu á um 70 starfsstöðvum víðs vegar um bæinn.

Fjölbreytni í mannauði og verkefnum

Hafnarfjörður er þriðja stærsta sveitarfélag landsins með um 30.000 íbúum og rúmlega 2000 einstaklinga við störf sem sinna fjölbreyttum verkefnum og þjónustu á um 70 starfsstöðvum víðs vegar um bæinn. Starfsfólk sem vinnur á sviði mennta og lýðheilsu, fjölskyldu- og barnamála, umhverfis- og skipulagsmála, þjónustu og þróunar, fjármála og við stjórnsýslu.
Áhersla er lögð á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði. 

Upplýsingar um lausar stöður er að finna á ráðningarvef bæjarins

 

VidErumAdRada

 

 

 

 

Ábendingagátt