Víðavangshlaup á Sumardaginn fyrsta 2023

Fréttir

355 börn hlupu í Víðavangshlaupi Hafnarfjarðar í miðbæ Hafnarfjarðar á Sumardaginn fyrsta. Margir efnilegir hlauparar voru að stíga sín fyrstu skref í hlaupinu en fjölmennast var í yngstu aldursflokkunum.

355 börn hlupu í Víðavangshlaupi Hafnarfjarðar í miðbæ Hafnarfjarðar á Sumardaginn fyrsta. Margir efnilegir hlauparar voru að stíga sín fyrstu skref í hlaupinu en fjölmennast var í yngstu aldursflokkunum.

Frjálsíþróttadeild FH sá um framkvæmd hlaupsins og bauð áhugasömum að prófa kúluvarp,  langstökk og spretthlaup áður en hlaupið sjálft hófst. Allir keppendur fengu verðlaunapeninga sem voru gefnir af Hafnarfjarðarbæ og fyrstu keppendur í mark í hverjum flokki fengu verðlaunabikara.

Fyrstir í hverjum flokki voru:

 

6 ára og yngri

Jökull Nói Ingvarsson

Lísa María Andradóttir

 

7-8 ára

Sigin Mjöll Björnsdóttir

Styrmir Sævarsson

 

9-10 ára

Aldís Von Árnadóttir og Lilja Björk Tómasdóttir

Yusif Þór Hasan Bona

 

11-12 ára

Auður A. Jónsdóttir

Alexander Óli Magnússon

 

13-14 ára

Bryndís María Jónsdóttir

Sindri Dan Vignisson

 

Ábendingagátt