17. júní

Þjóðhátíðarveisla sem teygir anga sína víða um bæinn hefst með fánahyllingu á Hamrinum kl. 8 og lýkur með glæsilegri kvölddagskrá á Thorsplani.

Komdu og fagnaðu þjóðhátíð með okkur heima í Hafnarfirði!

17. júní í Hafnarfirði – Heildardagskrá! 🎉

🇮🇸 17. júní í Hafnarfirði – Heildardagskrá! 🎉 Hjarta Hafnarfjarðar tekur kipp á þjóðhátíðardaginn.  Af hverju? Jú, þetta er dagurinn…