17. júní

Þjóðhátíðarveisla sem teygir anga sína víða um bæinn hefst með fánahyllingu á Hamrinum kl. 8 og lýkur með glæsilegri kvölddagskrá á Thorsplani.

Komdu og fagnaðu þjóðhátíð með okkur heima í Hafnarfirði!