Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Bjartir dagar er menningarhátíð sem endurspeglar allt það fjölbreytta menningarstarf sem á sér stað í Hafnarfirði sem stofnanir, félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar standa að. Hátíðin fagnar 20 ára afmæli í ár og hefst á 115 ára afmælisdegi bæjarins fimmtudaginn 1. júní.
Bjartir dagar hefjast á því að þriðjubekkingar grunnskólanna syngja inn sumarið á Thorsplani undir stjórn Guðrúnar Árnýar og Lalli töframaður…
Byggðasafn Hafnarfjarðar bíður þér og þínum að vera við opnun sýningarinnar “Hafnarfjarðarlögreglan – Hraustir menn og áræðnir” í Pakkhúsinu við…
Golfklúbburinn Keilir býður upp á golfatburð á Björtum dögum fimmtudagnn 1. júní frá kl. 16:00 til 18:00 í Hraunkoti sem…
Skólabygging Lækjarskóla fagnar 20 ára afmæli og af því tilefni verður slegið upp veislu í samstarfi foreldrafélagsins og Lækjarskóla. Bæjarstjóri…
Foreldrafélag Hvaleyrarskóla stendur fyrir hverfishátíð á Holtinu fimmtudaginn 1. júní kl. 17-19. Öll velkomin. Hoppukastalar! BMX Bros! Veltibíllinn! Andlitsmálning! Níundi…
Við hefjum Bjarta Daga! Lengd opnun föstudagskvöldið 2. júní – en þá verðum við með smiðjur, listaverkasammálun, tónlistarhorn og…
Kraftur og gróska í listalífinu í Hafnarfirði endurspeglast í viðburðinum Gakktu í bæinn föstudaginn 2. júní kl. 18-21 þegar listamenn,…
Barnadagurinn haldinn hátíðlegur að pólskum sið! Prinsessur og fylgdarsveinar mæta, við föndrum saman með snillingnum Kösju, höldum sögustund, setjum á…
María hjá NATUR fljótandi jógastöð verður með kynningu á SUP jóga á Hvaleyrarvatni á Björtum dögum en í sumar verða…
Hátíðarhöld í Hafnarfirði á Sjómannadaginn 4. júní fara fram við Flensborgarhöfn. Við hvetjum Hafnfirðinga og gesti þeirra til þess að…
Svava Dögg(SVAVS) heldur sýningu í Litla Gallerý 1. júní n.k. Verkin á þessari sýningu er afrakstur síðustu tíu mánaða þar…
Karlakórinn Þrestir tekur þátt í Björtum dögum með því að halda opna æfingu mánudaginn 5. júní kl. 20-22 í húsnæði…
Bókasafnið kynnir jógasmiðju á alþjóðlegum jógadögum í samvinnu við Indverska sendiráðið. Komið og takið þátt í rólegu og jóga þar…
Ólöf Bjarnadóttir, safnafræðingur, leiðir menningar- og heilsugöngu þar sem skoðuð verða valin hús, teiknuð af Guðjóni Samúelssyni, fyrrum húsameistara ríkisins.…
Foreldrafélag Hraunvallaskóla býður til hverfishátíðar miðvikudaginn 7. júní milli kl. 17-19. Á planinu við skólann verða skemmtiatriði, bubblebolti, hoppukastalar, andlitsmálun,…
Hafnarfjarðarhlaupið verður haldið í fyrsta skipti fimmtudaginn 8. júní kl. 20:00 í samvinnu við Frjálsíþróttadeild FH, Hafnarfjarðarbæ og Fjarðarkaup. Skráning…
Bláalónsþrautin verður haldin þann 10. júní 2023. Líkt og í fyrra verður einnig boðið upp á hálfa þraut 30 km…
Þríþrautarsamband Íslands býður upp á skemmtilega þríþrautardaga í júní fyrir ungmenni á aldrinum 13 til 16 ára og 17 til…
Tónleikar Camerartica á Björtum dögum sunnudaginn 11. júní í Fríkirkjunni Hafnarfirði. Það eru klassískir sumartónar sem hljóma á þessum tónleikum…
Feðginin Ólafur Beinteinn Ólafsson tónlistarmaður og Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir sópransöngkona heimsækja Sólvang kl. 11 og Hrafnistu kl. 13:30 og flytja…
Sveinn Guðmundsson og félagar mæta með lög sem aðallega eru sungin í sturtunni, ljóð sem hingað til hafa falist í…
Komdu og fagnaðu þjóðhátíð með okkur heima í Hafnarfirði Þjóðhátíðarveisla sem teygir anga sína víða um bæinn verður í boði…
Verið velkomin á Bókasafnið á þjóðhátíðardaginn! Tónlist, fjallkonur, kaffi og með því – allt með sínu fasta of þjóðlega formi.…
Víkingahátíðin í Hafnarfirði fer fram dagana 14. til 18. júní á Viðistaðatúni. Dagskráin býður m.a. upp á opinn markað, víkingabardaga,…
Hljómsveitin Fjaðrafok heldur tvenna fjöruga 1920‘s tónleika og ördansiball fyrir framan Pakkhús Byggðasafns Hafnarfjarðar með lindy-hop dönsurum, sem jafnvel kenna…
Verið velkomin á Sönghátíð í Hafnarborg! Hátíðin í ár býður upp á átta tónleika með framúrskarandi söngvurum, kór og hljóðfæraleikurum…