Byggðasafn Hafnarfjarðar

Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur fyrir fyrirlestraröðinni „Fróðleiksmolar Byggðasafnsins“ síðasta miðvikudag hvers mánaðar yfir vetrarmánuðina og sögu og/eða minjagöngum síðasta miðvikudag í júní, júlí og ágúst.

24. - 25. feb

Vetrarfrí 24. – 25. febrúar 2025

Vetrarfrí er í grunnskólum og Tónlistarskóla Hafnarfjarðar mánudaginn 24. febrúar og þriðjudaginn 25. febrúar. Af því tilefni býður Heilsubærinn Hafnarfjörður…

26. feb

Fróðleiksmolar Byggðasafnsins

Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur fyrir fyrirlestraröðinni Fróðleiksmolar sem haldnir verða síðasta miðvikudag í hverjum mánuði í vetur. Fyrstu Fróðleiksmolar ársins verða…