Hamingjudagar

Heilsusamlegur lífsstíll og jákvætt viðhorf stuðlar að betri andlegri og líkamlegri líðan og eykur hamingju okkar.
Heilsubærinn Hafnarfjörður stendur fyrir ýmsum viðburðum sem tengjast heilsu og hamingju allan septembermánuð! Komdu að njóta!