Jólabærinn

Hafnarfjörður býður jólin velkomin með sínu árlega jólaþorpi, ljósadýrð og ævintýraveröld í Hellisgerði, Hjartasvelli og viðburðum sem sýna fjölbreytileikann sem ríkir í menningarlífi bæjarins.