Sjómannadagurinn í Hafnarfirði

Sjómannadagurinn í Hafnarfirði er haldinn árlega til heiðurs sjómönnum og störfum þeirra. Deginum er fagnað með hátíðahöldum við höfnina, tónlist, sýningum og siglingum, auk minningarathafnar fyrir látna sjómenn.

Sjómannadagurinn 2025 – Heildardagskrá

Sjómannadagurinn engum líkur í Hafnarfirði  Sunnudaginn 1. júní verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur í Hafnarfirði með fjölbreyttri dagskrá sem heiðrar sjómenn…