Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti hefst á víðavangshlaupi Hafnarfjarðar í umsjón Frjálsíþróttadeildar FH. Að því loknu er haldið í skrúðgöngu á Víðistaðatún þar sem skátafélagið Hraunbúar sér um fjölbreytta fjölskyldudagskrá.