Við erum þorpið

Fundaröð Hafnarfjarðarbæjar og Heilsubæjarins Hafnarfjarðar um málefni barna og ungmenna, líðan þeirra og öryggi.

19. feb

Við erum þorpið: Vímuefni og ungt fólk

Fræðslufundur fyrir foreldra, forsjáraðila og öll áhugasöm Heilsulausnir fara í alla 8. bekki grunnskóla Hafnarfjarðar með vímuefnafræðsluna VELDU. Vímuefnafræðslan hefur…