Vetrarhátíð

Á Vetrarhátíð er boðið upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá fyrir alla aldurshópa. Þessi hátíð ljóss og myrkurs samanstendur af þrem meginstoðum: Safnanótt, Sundlauganótt og ljósalist ásamt fjölbreyttum viðburðum þar sem fjöldi listamanna tekur þátt í að skapa einstaka stemningu á höfuðborgarsvæðinu.

Ekkert fannst