Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Yfirskrift sýningarinnar vísar til eitt hundraðasta sýningarviðburðar LG frá upphafi.
Fyrsta sýningin var haldin 12. september 2019 til minningar um Ketil Larsen og varð sýningarrýmið því 5 ára á þessu ári.
Á sýningunni er viðburðaröð LG rakin frá upphafi og öllum sýningum gerð skil með uppsetningu á sjónrænu auðkenni með vísan í sýningartexta ásamt QR kóða sem tengir sýningargesti við myndefni viðkomandi sýningar.
Með þessu langar okkur að heiðra myndlistarfólk, gefa sýningargestum innsýn inn í það starf sem átt hefur sér stað á tímabilinu, varpa ljósi á þann fjölbreytta hóp innlends og erlends myndlistarfólks sem sýnt hafa í rýminu – en ekki síst að vekja athygli á þeim menningarlegu verðmætum sem skapast hafa á þessum fimm árum.
Við erum þakklát fyrir samstarfið við alla þá listamenn sem sýnt hafa – það er þeim að þakka hversu langt við höfum farið og þeim að þakka að í dag fögnum við þessum áfanga.
Um leið viljum við þakka öllum sýningagestum sem lagt hafa leið sína til okkar hvaðanæva að, en þeim skiptir þúsundum á þeim 5 árum sem rýmið hefur verið starfrækt.
Að lokum viljum við þakka Hafnarfjarðarbæ (Menningar og ferðamálanefnd) fyrir dýrmætan stuðning í formi styrkja og viðurkenningu á því menningarstarfi sem við höfum staðið fyrir í þessu einstaka rými.
Viðburðurinn er styrktur af menningar og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar
Sýningaropnun verður fimmtudaginn 14. nóvember frá 18:00-20:00 og allir velkomnir!
Aðrir opnunartímar: Föstudagur 15. nóvember 13:00 – 20:00 Laugardagur 16. nóvember 12:00 – 16:00 Sunnudagur 17. nóvember 14:00 – 17:00
Viðburðurinn er styrktur af Menningar og ferðamálanefnd Hafnarfjarðarbæjar.
Sjá viðburð á Facebook
—————————–
The title of the exhibition refers to LG’s one hundredth exhibition event since its inception.
The first exhibition was held on September 12th, 2019 in memory of Ketil Larsen, and the exhibition space therefore turned 5 years old this year.
At the exhibition, LG’s series of events is traced from the beginning and all exhibitions are presented with the installation of a visual identity with a reference to the exhibition text together with a QR code that connects exhibition visitors to the visuals of the respective exhibition.
With this, we would like to honor visual artists, give exhibition visitors an insight into the work that has taken place during the period, shed light on the diverse group of national and foreign artists who have exhibited in the space – but not least to draw attention to the cultural values that have been created in these five years.
We are grateful for the cooperation with all the artists who have shown – it is thanks to them how far we have come and thanks to them that today we celebrate this milestone. At the same time, we would like to thank all the exhibition visitors who have made their way to us from all over, but there are thousands of them in the 5 years that the space has been operating.
Finally, we would like to thank Hafnarfjarðarbær (Culture and Tourism Committee) for the valuable support in the form of grants and recognition of the cultural work we have done in this unique space.
The event is sponsored by Hafnarfjörður’s culture and tourism committee Exhibition opening is November 14th from 18:00-20:00 and all are welcome!
Other opening hours: Friday 15th November 13:00 – 20:00 Saturday 16th November 12:00 – 16:00 Sunday 17th November 14:00 – 17:00
The event is sponsored by the Culture and Tourism Committee of Hafnarfjordur.
See event on Facebook