Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
„Þegar hátíð fer í hönd, búa menn sig undir hana, hver á sína vísu.“ – Á þessum orðum hefst smásaga Gunnars Gunnarssonar, Aðventa. Þessi hlýja saga færir mörgum jólin, en hún er byggð á sannri sögu úr frásögnum Benedikts Sigurjónssonar, einnig þekktum sem Fjalla-Bensa, sem heldur á aðventunni upp á öræfin ásamt smalahundinum Leó og forustusauðnum Eitli í leit að eftirlegukindum til að koma þeim í hús fyrir hátíðirnar.
Samskipti manns, náttúru og dýra, kærleikur og fórnfýsi eru þungamiðja sögunnar og verður hún flutt af leikurunum Arnmundi Ernst og Sveini Óskari í heild sinni yfir heitum drykkjum og kertaljósum. Flutningur er rétt rúmir tveir tímar.
Þátttaka er að sjálfsögðu ókeypis og kaffi og kruðerí í boði
Opið á Byggðasafninu frá kl. 11–17 alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum! Byggðasafnið bíður upp á sykurpúða á priki…
Í ár opnar Jólaland Kubbsins í fyrsta sinn og býður gestum að stíga inn í fallegt, hlýlegt og bjart jóla…
Sandra Dögg Jónsdóttir – 1974 Sandra Dögg stundaði snemma á þessari öld nám í bæði hönnun og ljósmyndun við Iðnskólann.…
Vantar þig ennþá að klára að kaupa jólagjafir? Þarftu að losa þig við flík eða finna jóladressið? Eða langar þig…
Komdu að njóta með okkur! Jólaþorpið í Hafnarfirði hefur fengið framúrskarandi viðtökur þetta árið. Stemningin hefur verið gullfalleg. Svæðið…
Jólasveinar, jólagleði, jólastemming, jóla…allt! Biðin eftir jólunum er löng og því er um að gera að skella sér á bókasafnið,…
Komdu og upplifðu brúðuleikhús í Hellisgerði! Pönnukakan hennar Grýlu er skemmtileg og falleg jólasaga sem er unnin upp úr evrópskri…
Laugardaginn 6. desember fyllist Hafnarborg af söng og hátíðaranda en þá koma saman ýmsir kórar úr Hafnarfirði og flytja jólalög fyrir…
Íshús Hafnarfjarðar heldur jólamarkað í Ægi sunnudaginn 7. desember milli klukkan 13 og 17. Þátttakendur hafa allir aðstöðu í Íshúsinu…
Við bjóðum litlum krílum að koma og leika í vetur! Siggi og Jorika frá Plánetu – Skynjunarleik mæta fyrsta mánudag…