Skólabygging Lækjarskóla fagnar 20 ára afmæli og af því tilefni verður slegið upp veislu í samstarfi foreldrafélagsins og Lækjarskóla. Bæjarstjóri mætir, sýning á verkum nemenda hanga um skólann, leikir og andlitsmálning á svæðinu. Öll velkomin!

Fimmtudaginn 1. júní

  • 15:00-17:00 Listasýning í Lækjarseli
  • 17:00 Setning hátíðar og föðmum skólann okkar
  • 17:20 Söngvasyrpa leikhópurinn Lotta
  • 18:00 Friðrik Dór tekur lagið
  • 18:30 BMX bros. (þau sem vilja prófa verða að koma með hjálm)

Fjáröflun 9. bekkjar.

  • Candyflos
  • Krap
  • Popp
  • Nammi
  • Pylsur

 

Ábendingagátt