Tónlistarskólinn á 75 ára afmæli

Tvennir 75 ára afmælistónleikar. Tónlistarskóla Hafnarfjarðar verða haldnir 5. apríl í íþróttahúsinu við Strandgötu. Annars vegar kl. 13 og hins vegar 15.

Eyþór Ingi Gunnlaugsson verður kynnir og gestur. Stórsveit, sinfóníuhljómsveit, Suzuki hópar, strengjasveitir, rytmísk samspil, gítarsveit, píanósveit, lúðrasveit, harmóníusveit og skólakór koma fram. Ljúfir tónar, hressilegir og gullfallegir.

Miðasala á tix.is sem finna má hér.

Ábendingagátt