Álfahátíð í Hellisgerði – sunnudaginn 17. ágúst 🌿🧚‍♀️✨

Komdu og njóttu dagsins í Hellisgerði þar sem álfar, ævintýri og gleði taka yfir garðinn! Álfavinir okkar Íþróttaálfurinn og Benedikt búálfur verða á staðnum ásamt vinkonum okkar, Prinsessum 7, 9 og 13 – þér er boðið! 💫

🌈 Fjölskylduskemmtun um allan garð – frá kl. 13:00 til 16:00 – þar sem börn og börn í anda fá að leika sér, hlæja og dreyma.

Á dagskrá meðal annars:
🎭 Andlitsmálning
🎪 Sirkússmiðja með Sirkús Ananas
💃 Dansálfar frá Listdansskóla Hafnarfjarðar verða á vappi
🫧 Sápukúlur, sykurpúðar, útileikir og óvænt ævintýri!

🕐 Tímadagskrá á sviðinu:

  • 13:00 👉 Benedikt búálfur
  • 13:20 👉 Vigdís Hafliða & Línus Orri
  • 13:40 👉 Prinsessur 7, 9 og 13
  • 14:00 👉 Dansálfar Listdansskóla Hafnarfjarðar
  • 14:20 👉 Íþróttaálfurinn

🌟 Taktu daginn frá, pakkaðu gleðinni með þér og komdu með í ævintýri í Hellisgerði! Hjartanlega velkomin 💚🎶

Ábendingagátt