Ingeborg Andersen studied western herbology in London and graduated from the University of Westminster in 2020. Herbology is her key to connect with all elements of nature, guiding paths into body-awareness, philosophy, singing, nutrition studies, and the aesthetics of life.

In this session she will introduce us to a variety of teas meant for specific purposes, and educate on a down-to-earth level about the core uses and history.

All materials will be provided, all free of charge.

Anna Invites You are monthly events for women of all origins.
______________________________________________

Ingeborg Andersen lærði vestrænar grasalækningar í London og útskrifaðist úr University of Westminster árið 2020. Jurtalækningar voru gáttin inn í feril hennar sem náttúrulæknir, en síðan þá hefur hún kafað ofan í hin ýmsu fræði, eins og fornheilun, náttúruspeki, heimspeki, líkamsmiðaða meðferð, söng og raddopnun, næringarfræði, vatnameðferðir og fleira.

Á þessum hittingi kynnir hún hin ýmsu jurtate fyrir okkur og fræðir okkur um sögu og gagnsemi jurtanna.
Allt efni til staðar og að sjálfsögðu ókeypis.

Anna býður þér eru mánaðarlegir hittingar fyrir allar konur.
Ábendingagátt