Þriðjudaginn 9. desember frá klukkan 13:00 til 15:00 verður opnunarsýning athvarfsins Lækjar þar sem fjölmörg listaverk eftir stóran hóp skapandi og áhugasams fólks verða til sýnis. Þetta er afrakstur haustsins í námskeiði sem tók fyrir listsköpun, þar sem þátttakendur fengu tækifæri til að þróa hæfileika sína og skapa einstök verk.

Á opnuninni verður boðið upp á kaffi og piparkökur og gestir fá einstakt tækifæri til að hitta lista fólkið á bak við verkin, spjalla við þau og fræðast um ferlið á bak við sýninguna. Sýningin stendur yfir til 21. desember og öllum er velkomið að koma og njóta listarinnar.

 

Menntasetrið er opið frá 9-22 alla virka daga.
Starfsemi Menntasetursis er eftirfarandi:
Nýsköpunarsetrið er opið 9-19 alla daga og Hreiðrið ungmennahús ásamt Músík við Lækin opin frá 14-22 alla virka daga

Ábendingagátt