Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Saklaust er nýfætt barn, nýfæddur ungi, það nýja sem stendur frammi fyrir óþekktum heimi. Við mótumst af umhverfi, uppeldi, reynslu, menningu og gildum, en grunneðli hvers einstaklings er ólíkt.
Við flokkum alla í ákveðna hópa, tegundir, hættustig og yfirráð. Hvað gerist ef manneskjan fellur alla varnarmúrana — eða hefur aldrei lært að byggja þá?
Líklegast yrði henni rústað, hún stendur þá ein í sakleysi sínu, veikburða og neyðist til að berjast fyrir lífi sínu.
Ef sigurinn vinnst, þá hefur hún öðlast djúpa þekkingu og lært að enginn er eins. Það væri harmleikur ef hún tæki upp sömu leikreglur og þeir sem reyndu að eyðileggja hana.
Mikilvægasti lærdómurinn er að draga sig frá því sem þjónar ekki þörfum hennar, frá því sem særir og tortímir.
Sagan í dýramálverkunum er að leyfa hverjum einstaklingi að finna sína eigin leið, sinn stað — og passa sig á því sem getur grafið undan lífi þeirra.
Fögnum fjölbreytileikanum og því sem gefur okkur lífsorku og hvetur okkur áfram í lífinu.
— Laufey Elíasdóttir, 2025
————–
Í listinni andar hún
Frá unga aldri hefur Laufey leitað í listina — tónlist, kvikmyndir, leiklist, myndlist…
Sautján ára stofnaði hún pönkhljómsveitina PPPönk; á tvítugsaldri lærði hún kvikmyndaleik í Los Angeles; þrítug fann hún heimili á leiksviðinu í Noregi.
Ári áður en hún flutti til Noregs byrjaði hún að mála dýr — hljóð og vökular verur fullar af villtum sannleika.
Fyrir Laufeyju er listin súrefni — leið til að anda, lækna og skilja sjálfa sig og heiminn.
Óbundin við form listarinnar, hlustar hún og færir sig milli miðla.
Fyrir hana er listin ekki loka svarið — hún er sú leið sem ferðalagið er.
Sérstök sýningaropnun verður fimmtudaginn 23. október frá 18:00-20:00 og þú ert velkomin !
Aðrir opnunartímar:
Fös. 24. okt 13:00 – 18:00 Lau. 25. okt 13:00 – 17:00 Sun. 26. okt 14:00 – 17:00
LG // Litla Gallerý er styrkt af Menningar og ferðamálanefnd Hafnarfjarðarbæjar vegna viðburðarins