Fjölmenningarleg hátíð GETU – hjálparsamtaka

 

GETA – hjálparsamtök blása til fjölmenningarlegrar hátíðar á planinu fyrir framan bókasafnið. Gestum verður boðið að smakka fjölbreyttan mat frá ‎ýmsum af þeim löndum sem sjálfboðaliðar samtakanna koma frá eins og til dæmis Venesúela, Úkraínu, Nígeríu, Palestínu og Sýrlandi. Einnig verða seldar hefðbundnar íslenskar vöfflur með rjóma.

 

Markmiðið með viðburðinum er að fagna bæði þjóðmenningu og fjölmenningu, fjölbreytni og nýjum siðum jafnt sem gömlum.

 

//

 

GETA´s Multicultural Festival

 

GETA is hosting a multicultural festival in front of the library. Guests will have opportunity to tase a variety of food from the countries where the organization´s volunteers come from, including Venezuela, Ukraine, Nigeria, Palestine and Syria. Traditional Icelandic waffles with cream will also be available for purchase.

 

The goal of this event is to celebrate both national and multicultural traditions, embracing diversity and honoring both new and old customs.

 

Ábendingagátt