Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Fjölmenningarleg hátíð GETU – hjálparsamtaka
GETA – hjálparsamtök blása til fjölmenningarlegrar hátíðar á planinu fyrir framan bókasafnið. Gestum verður boðið að smakka fjölbreyttan mat frá ýmsum af þeim löndum sem sjálfboðaliðar samtakanna koma frá eins og til dæmis Venesúela, Úkraínu, Nígeríu, Palestínu og Sýrlandi. Einnig verða seldar hefðbundnar íslenskar vöfflur með rjóma.
Markmiðið með viðburðinum er að fagna bæði þjóðmenningu og fjölmenningu, fjölbreytni og nýjum siðum jafnt sem gömlum.
//
GETA´s Multicultural Festival
GETA is hosting a multicultural festival in front of the library. Guests will have opportunity to tase a variety of food from the countries where the organization´s volunteers come from, including Venezuela, Ukraine, Nigeria, Palestine and Syria. Traditional Icelandic waffles with cream will also be available for purchase.
The goal of this event is to celebrate both national and multicultural traditions, embracing diversity and honoring both new and old customs.
Jólin kvödd með dansi og söng á Thorsplani! Saman kveðjum við jólin og árið 2024 með dansi og söng á…
Nördaklúbburinn er fyrir krakka í 5. bekk og eldri og hittist alla þriðjudaga kl. 15-17. Dagskráin verður fjölbreytt…
Við bjóðum litlum krílum að koma og leika í vetur! Siggi og Jorika frá Plánetu – Skynjunarleik mæta fyrsta mánudag…
Vísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og…