Fróðleiksmolar Byggðasafnsins 30.11.2022

Fróðleiksmolar desembermánaðar verða haldnir miðvikudaginn 17. desember kl. 20:00 í Bookless Bungalow, Vesturgötu 32.

Tveir áhugaverðir fyrirlestrar verða á dagskrá þetta kvöld:

Ragnhildur Björt Björnsdóttir sagnfræðingur:
„Að þefa fortíðina uppi. Lyktarheimur Íslendinga 1870-1920.“

Baldur Hrafn Halldórsson ferðamálafræðingur:
„“Ég er svo stolt að þetta sé í Hafnarfirði.“ Þróun bæjarhátíðarinnar „Jólabærinn Hafnarfjörður“ og áhrif hans á samfélag Hafnarfjarðar“

Hlökkum til að sjá ykkur.

Ábendingagátt