Fyrsta fróðleiksmolakvöld ársins verður haldið í Bookless Bungalow, Vesturgötu 32 Hafnarfirði, miðvikudagskvöldið 28. janúar næstkomandi.

 

Dagskrá kvöldsins:

Stefanía Anna Rúnarsdóttir þjóðfræðingur:

„…það er hægt að læra svo mikið af hvort öðru”: Miðlun menningar á fjölþjóðlegum vinnustað á Íslandi

 

Kristín Dögg Kristinsdóttir og Þórunn Valdís Þórsdóttir þjóðfræðingar:

Handanheimur: Yfirnáttúruleg skynjun og reynsla

 

Aðgangur ókeypis.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Ábendingagátt