Næsta fróðleiksmolakvöld verður haldið í Bookless Bungalow, Vesturgötu 32 Hafnarfirði, miðvikudagskvöldið 25. febrúar næstkomandi.

 

Á dagskrá verða:

Teodora Dragojlovic sagnfræðingur:

Að byggja brú: Menningarleg áhrif Ottómanveldisins í Serbíu.

 

Karin Sigríður Úlfsdóttir sagnfræðingur:

Geng Biao og Ísland: Mikilvægi heimsóknar Geng Biaos til Íslands árið 1979 í myndun sambands Lýðveldisins Íslands og Alþýðulýðveldisins Kína

 

Aðgangur ókeypis.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Ábendingagátt