Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur í vetur fyrir fyrirlestraröðinni „Fróðleiksmolar Byggðasafns Hafnarfjarðar“. Fróðleiksmolarnir verða í boði síðasta miðvikudag í hverjum mánuði í vetur og hefjast kl. 20:00 í Bookless Bungalow, Vesturgötu 32.

 

Gísli Gautason sagnfræðingur:

Einkynja verkalýðsfélög, Stofnun og samstarf Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Verkakvennafélagsins Framsóknar 1906–1930

Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir sagnfræðingur:

Konur í karlgervi: Réttarstaða ekkna á Íslandi á 12. og 13. öld

 

Allir velkomnir og ókeypis aðgangur.

Ábendingagátt