Golfklúbburinn Keilir býður upp á golfatburð á Björtum dögum fimmtudagnn 1. júní frá kl. 16:00 til 18:00 í Hraunkoti sem er golfæfingasvæðið Keilis. Í boði er að mæta og fá lánaðar kylfur og kúlur og fá leiðsögn í golfíþróttinni. PGA golfkennarar verða á staðnum.

Ábendingagátt