HamingjuBallett í Suðurbæjarlaug með Margréti Erlu Maack og Vigdísi Perlu Maack

Mánudaginn 29. september kl.18

Sundballetthópurinn Eilífðin samanstendur af systrunum Margréti Erlu Maack og Vigdísi Perlu Maack. Hópurinn var stofnaður árið 2017 í Barcelona á Spáni.

Tíminn er 29. september kl.18 í Suðurbæjarlaug og stendur yfir í rúmar 50 mínútur. Farið er í ýmsar æfingar eins og færibandið, cancan, brauðrist og þvottavélina og lýkur tímanum á kóreógrafíu. Þátttakendur verða að vera syndir og ná til botns. Ekki þarf að skrá sig í tímann – bara mæta! 

þátttakendur fá ókeypis aðgang í sund!

 

Ábendingagátt