HamingjuZumba með Síkátu Zúmbínunum í Suðurbæjarlaug

Fimmtudaginn 11. september kl. 17:30 

Þú vilt ekki missa af þessari gleðisprengju! Síkátu Zúmbínurnar mæta í Suðurbæjarlaugina með stuð, stemmingu og skemmtilega tónlist! 

Zumba í vatni eins og hún gerist best, frábær hreyfing og frábær stemning. Þetta er viðburður sem lyftir geðinu.  

Taktu með þér sundföt, bros og góða skapið – restin sér um sig sjálf. 

Við lofum: Þú gengur út með gleði í hjarta og bros á vör!

Ábendingagátt