Komdu og dansaðu með okkur á skemmtilegri fjölskylduhátíð!
Ég heiti Logi Guðmundsson og er 19 ára ballett dansari í San Francisco og vil koma fólki saman og dansa.
Allir geta tekið þátt!
• Léttir hópdansar fyrir börn og fullorðna
• Lifandi tónlist og skemmtileg stemning
• Gleði og samvera
• Smá snarl á staðnum
Ókeypis og opið öllum!
Tökum höndum saman og fögnum lengsta degi ársins með dansi, tónlist og brosi.
Dansgleði í Hellisgerði – sjáumst!
Ábendingagátt