Þriðjudaginn 3. september kl.17:30

Hamingjuhlaup – 10 kílómetrarnir hans Krissa

Hlaupahópur FH leiðir hlaupið og upphitunina og Krissi kemur okkur af stað með flutningi á laginu sínu 10KM – Hlusta hér

  • Hlaupinn verður 10 km hringurinn sem lagið hans Krissa fjallar um sjá leiðina hér
  • Fyrir þau sem vilja fara styttra verður einnig í boði tæplega 6 km hringur, sjá leiðina hér
  • Öllum velkomið að mæta í gjótuna og hlusta á Krissa taka lagið og hægt að byrja með hópnum og taka 2 km göngu, sjá hér

Mæting er kl.17:30 í gjótunni hjá Skjólvangi, sjá meðfylgjandi mynd

Við gjótuna á Skjólvangi er takmarkaður fjöldi bílastæða svo við hvetjum öll sem hafa möguleika á að leggja lengra frá og ganga smá spöl eða nýta sér aðra góða ferðamáta.

Ábendingagátt