Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
HamingjuPlöntuganga við Ástjörn
Fimmtudaginn 26. september kl. 17:30, gengið frá Ásvöllum (aðalinngangur).
Líffræðilegur fjölbreytileiki í þéttbýli
Komdu með okkur í klukkutímalanga gönguferð með leiðsögn þar sem mikilvægi þess að varðveita græn svæði fyrir bæði plöntu- og fuglasamfélög , sem og fyrir velferð mannsins verður kannað.
Í göngunni munu þátttakendur fræðast um:
– Mikilvægi þess að viðhalda neti grænna svæða um alla borg.
– Ætar plöntur sem auðvelt er að þekkja og nota ásamt ráðleggingum um hvenær og hvernig á að safna þeim í þéttbýli.
– Stjórnun „vandræða“ plantna.
– Borgarfuglar og búsvæði þeirra.
Gangan fer fram að mestu á ensku. Hvort sem þú ert vanur náttúruunnandi eða bara forvitinn um umhverfið þitt, þá býður þessi viðburður upp á eitthvað fyrir alla.
Mariana Tamayo, dósent við Háskóla Íslands, Mervi Luoma plöntufræðingur og Rebecca Thompson borgarfuglafræðingur í samstarfi við Heilsubæinn Hafnarfjörð, leiða HamingjuPlöntugöngu í Hafnarfirði.