HamingjuríktHjónaband með Soffíu Bæringsdóttur í St. Jó.

Mánudaginn 15. september kl. 20 

Hamingjan okkar, um hamingjuna og hjónabandið!

Fyrirlestur um hvað einkennir hamingjurík sambönd og hvernig hægt er að viðhalda jafnvægi í sambandinu. Farið verður yfir gagnlega punkta í samskiptum og hvernig er hægt að byggja og dýpka sambandið. Lifandi fyrirlestur með hagnýtum ráðum. 

Fyrirlesari er Soffía Bæringsdóttir fjölskyldufræðingur hjá Hönd í hönd sem hefur í áratugi starfað með pörum. 

Ábendingagátt