HamingjuSvefn & slökun með Betri svefn og SheSleep

Þriðjudaginn 30. september kl. 17:30

Dr. Erla Björnsdóttir og Inga Rún Björnsdóttir í Hafnarborg  

Nærandi stund sem sameinar svefnfræðslu, hugleiðslu og jóga nidra djúpslökun. 

Dr. Erla Björnsdóttir og Inga Rún Björnsdóttir, sálfræðingar, svefnráðgjafar og jóga nidra kennarar hjá Betri Svefn og SheSleep leiða viðburðinn.

Við byrjum viðburðinn með stuttri jarðtengjandi útihugleiðslu við litlu tjörnina fyrir utan Hafnarborg og færum okkur svo inn í Hafnarborg þar sem Erla fræðir þátttakendur um svefn og gefur góð svefnráð. Inga Rún leiðir svo jóga nidra djúpslökun, mjög öflugt verkfæri til að virkja sefkerfi líkamans og styðja við betri svefn og vellíðan.

ATH. Þátttakendur þurfa að taka með sínar eigin jógadýnur, púða og teppi.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Ábendingagátt