HamingjuSveppaganga með Helenu Mörtu

Mánudaginn 8. september kl. 18 

Sveppafræðsla og ganga við Hvaleyrarvatn. Hittast við Vestari enda Hvaleyrarvatns.  

 Mikilvægt er að vita hver fyrstu skrefin eru  þegar haldið er af stað í sveppamó.  

Helena Marta Stefánsdóttir skógvistfræðingur leiðir sveppagönguna. Hún fræðir um mikilvæg atriði sem hafa þarf í huga ef fólk vill nýta sér villisveppi sem finnast á Íslandi til matar.  

Ábendingagátt