Foreldrafélag Hvaleyrarskóla stendur fyrir hverfishátíð á Holtinu fimmtudaginn 1. júní kl. 17-19. Öll velkomin.
Hoppukastalar! BMX Bros! Veltibíllinn! Andlitsmálning!
Níundi bekkur selur pylsur og ullarsykur (candyfloss)!
Sýnum lit og gleðjumst yfir hækkandi sól.
Hafnarfjarðarbær styrkir viðburðinn.
Ábendingagátt