Hátíðar Tónar

í samstarfi við Jólaþorpið í Hafnarfirði

Tómas Vigur Magnússon

Leikin verða vel valin fiðlu- og píanóverk fyrir gesti og gangandi á torginu í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar sunnudagana 14. og 21. desember kl. 17

 

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir

Ábendingagátt