Viltu bæta heilsuna og upplifa hressleikann beint í æð? Heilsubærinn Hafnarfjörður og heilsuræktarstöðin Hress standa fyrir viðburði til að efla heilsu bæjarbúa.

Infra Power tími verður í boði sunnudaginn 21. apríl kl. 12:00-12:55. Þjálfari tímans er Karítas Björgúlfsdóttir, yogaþjálfari með meiru.

Í tímanum verða gerðar æfingar sem virkja flesta vöðvahópa, auka grunnbrennslu, tóna líkamann og koma iðkandanum í betra form. Þol og styrktarþjálfun þar sem létt handlóð eru notuð. Tímanum lýkur á góðum teygjum og slökun með köldum ilmkjarnabökstrum.

Rannsóknir sýna að það er kostur að æfa í innrauðum hita. Ávinningurinn er sagður meðal annars aukið blóðfræði, eiturefnalosun með meiri svitamyndun. Innrauður hiti bætir liðleika og eykur hitaeiningabrennslu.

Hér skráir þú þig til leiks.

Ábendingagátt