Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Lífið er leiksvið, fötin skapa manninn, og maðurinn er aldrei of gamall til að leika sér. Finnst þér gaman að klæða þig upp? Í hvað sem er! Komdu, vertu með! Við ætlum að missa okkur í öllu sem er skemmtilegt við búninga, hvers konar, allt frá kvikmyndabúningum til Larp-Fantasíuklæðnaðs, til sögulegar endursköpunar, og japanskt cosplay, props/leikmunagerðar, buffervopna, sögulegra skylminga, geislaverðaskylminga…bara allt!
Lærðu að gera brynjur, búa til sverð, búa til búning á 5 mínútum – eða sjá fólk sem eyðir árum í búninginn sinn. Áttu búning? Vertu í honum! Skráðu þig í smiðju! Taktu af þér myndir! Það eina sem skiptir máli er að vera með.
Við tökum heiminum báðum höndum – bæði fantasíuna og himingeiminn – en Fantasíularpið mun reisa Förumannakrá (wayfarer tavern) á þriðju hæð, og 501st herdeildin mun leggja undir sig tónlistardeildina, enda ekki seinna vænna en að fólk geti gengið inn í Stjörnuspilli!
Það verður tekið á – fyrir utan verður víkingaþorp. Og bardagar, maður minn, allt frá orkum til geislasverða! Inni verða smiðjur, kynningar, fyrirlestrar, fólk sem kann að sauma stórkostlega sögulega búninga, og allir eru hér saman komnir til að hafa gaman.
Einnig verður Cosplay keppni, en yfirdómari er einmitt sigurvegari Cosplay Iceland keppninnar, Jessica Chambers, sem dæmir í þremur flokkum: ungliða, opinn og lengra komnir.
Skráning og upplýsingar koma upp von bráðar.
Það er að sjálfsögðu ókeypis inn og nákvæm dagskrá kemur innan skamms ásamt upplýsingum um skráningar í smiðjur og búningakeppni.
Opið verður:
Og að sjálfsögðu þarf ekki að taka fram að allir, já, ALLIR eru hvattir til að mæta í búningum!
Viðburðurinn er styrktur af Hafnarfjarðarbæ og Nexus. Birt með fyrirvara um breytingar
ATH. Vegna viðburðarins verður bílastæðið við Bókasafn Hafnarfjarðar lokað að hluta til frá og með fimmtudeginum, 29.ágúst kl.17, til mánudagsins, 2.september kl.10. Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!
Nördaklúbburinn er fyrir krakka í 5. bekk og eldri og hittist alla þriðjudaga kl. 15-17. Dagskráin verður fjölbreytt…
Við bjóðum litlum krílum að koma og leika í vetur! Siggi og Jorika frá Plánetu – Skynjunarleik mæta fyrsta mánudag…
Fjölskylduföndur og kósíheit á bókasafninu, alltaf á fyrsta laugardegi mánaðar. Nú er nóg komið af vetri, og tími til að…
GEGNUMTREKKUR, RAGN OG RÓL – Einar Lövdahl á Safnanótt Verið velkomin á þríþætt höfundarkvöld á Bókasafni Hafnarfjarðar í…
Við bjóðum foreldra ungbarna hjartanlega velkomna á hagnýta foreldrafræðslu um slysaforvarnir og fyrstu hjálp ungbarna þann 10. febrúar hjá okkur…
Vísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og…
Ingeborg Andersen studied western herbology in London and graduated from the University of Westminster in 2020. Herbology is her key…