Það er stórkostlegt sumar framundan á útisvæði Hjarta Hafnarfjarðar! Hamingjustund, tónlist og hressandi samvera.
Við höfum aukið úrvalið af matarvögnum og í ár verða þessir vagnar opnir alla daga hátíðarinnar:
🍔 Búllutrukkurinn
🍲 Tilveran með humarsúpu
🥯 BRIKK
Það er því eitthvað fyrir alla sem koma svangir, þyrstir og skemmtanaglaðir til okkar í Hjarta Hafnarfjarðar í allt sumar.
Ábendingagátt