Benedikt Búálfur lifnar við í Hraunvallaskóla 
 
Nemendur í unglingadeild Hraunvallaskóla hafa unnið hörðum höndum í allan vetur að uppsetningu á söngleiknum Benedikt Búálfur. Nú er komið að uppskerunni. Þrjár sýningar verða dagana 7. og 8. mars. Miðasala á skrifstofu skólans og í Mosanum. Þetta er frábært leikrit sem krakkarnir elska. 
Sýnt er:
  • Föstudaginn 7. mars kl. 18.30
  • Laugardaginn 8. mars kl. 11
  • Laugardaginn 8. mars kl. 14
Miðasala er á skrifstofu skólans og í félagsmiðstöðinni Mosanum.
Já, njótum með þeim og mætum!
 
Sjá nánar 👉
Ábendingagátt