Komið og prófið íshokkí á opnunardegi Hjartasvellsins.

Hressir íshokkíkrakkar úr U10 flokki SR sýna listir sínar í léttum leik og svo eru allir velkomnir að prófa að grípa í kylfu og pökk og skauta, skjóta og skora.
17:00-17:30 sýningarleikur U10 krakkar úr SR
17:30-18:30 opinn ís, krakkar velkomnir að prófa með kylfu og pekki.
Ábendingagátt